Mikilvægt að tryggja aðkomu almennings að umhverfismálum í stjórnarskránni – umsögn 17. febrúar, 2021 Tilvistarréttur náttúrunnar ætti að vera skýr í stjórnarskránni. Einnig er mikilvægt að almenningur hafi rétt til að gæta náttúrunnar. Skoða nánar »