Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.
Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Landverndar. Náttúruvernd og umhverfismál eru henni afar hugleikin og hefur hún lagt Landvernd lið í gegnum tíðina.