Flug Spóans
Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.
Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.
Hjörleifur Guttormsson var kosinn heiðursfélagi Landverndar á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Í 16. gr. laga Landverndar segir að aðalfundur geti kjörið heiðursfélaga samkvæmt tillögu frá stjórn Landverndar.
Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Landverndar. Náttúruvernd og umhverfismál eru henni afar hugleikin og hefur hún lagt Landvernd lið í gegnum tíðina.