
Hvað er rammaáætlun?
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og vernd svæða. Í rammaáætlun má finna hugmyndir að nýjum virkjunum og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag.
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og vernd svæða. Í rammaáætlun má finna hugmyndir að nýjum virkjunum og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag.
Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!