Leitarniðurstöður

Alþingi braut reglur EES samningsins. Landvernd.is

Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega

Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum. Þessi ólög voru síðan notuð til að veita fiskeldisfyrirtækjum starfsleyfi án umhverfismats.
Landvernd kvartaði vegna málsins til ESA sem tók undir sjónarmið Landverndar. Þrátt fyrir bráðabirgðaúrskurð ESA voru starfsleyfi viðkomandi fiskeldisfyrirtækja ekki afturkölluð, sem geir málið allt mun verra.

Skoða nánar »