Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði
Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur Reykjavíkurborg til þess að endurskoða hugmyndir sínar um landfyllingu og ígrunda vel.