Loftslagsbreytingar – aðgerðir sem virka eða sjálfsmorð mannkyns?
Tryggvi Felixson gagnrýnir aðgerðir íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og kallar þær barnalega léttvægar. Sú hugmyndafræði sem skapaði vandann mun ekki leysa hann.
Tryggvi Felixson gagnrýnir aðgerðir íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og kallar þær barnalega léttvægar. Sú hugmyndafræði sem skapaði vandann mun ekki leysa hann.
Þetta verkefni opnar augu þátttakenda fyrir þeim áhrifum sem þeir verða fyrir dags daglega frá markaðssetningu og auglýsingum. Verkefni fyrir 14-100 ára
Auður framkvæmdastjóri Landverndar sækir COP27 ráðstefnuna í Sharm-El-Sheik í Egyptalandi. Hún deilir með okkur því sem henni finnst markvert 15. nóvember – daginn sem mannkynið náði 8 milljörðum.