Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi
Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess sem vafi leikur á loftslagsávinningi verkefnisins.