Hvað fær stóriðja á Íslandi mikinn afslátt? 8. mars, 2023 Það vekur furðu að afsláttur af raforkusölu til stóriðju á Íslandi skuli vera svo ríflegur að fjárhagslegur ábati af raforkusölunni í heild skuli vera sá fjórði lakasti í víðri veröld. Skoða nánar »