Sumardagskrá í Alviðru: Lífið og fljótin tvö – gönguferð við Sogið 20. ágúst 2023 28. júní, 2023 Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið – Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar. Skoða nánar »