Umhverfisvænir jólasveinar 19. desember, 2023 Nú eru jólasveinarnir að koma til byggða einn af öðrum og eru spenntir að gefa börnum í skóinn. Þeir hafa lifað tímana tvenna og vita hversu mikilvægt er að vera nægjusamur og nýta hlutina vel. Skoða nánar »