Leitarniðurstöður

Hvernig ræði ég loftslagsmálin við börn?

Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu?

Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á forsendum barnanna sjálfra eftir þroska þeirra og getu. Það getur verið ágætt að hugsa samræðurnar sem upphafið af dýpri skilningi sem eykst með tímanum.

Skoða nánar »