Leitarniðurstöður

Hvolsskóli hefur lengi verið fremstur meðal jafningja í grænfánaverkefninu, myndin er frá afhendingu 2018, landvernd.is

Mikil tækifæri í vannýttri loftslagsaðgerð

Sú valdefling barna og ungmenna sem felst í þátttöku í Grænfánaverkefninu er eitt af þeim fjölmörgu tólum sem við þurfum að grípa til í baráttunni við loftslagsbreytingar. Grænfánaskólar eru um 40% af skólum á Íslandi og um 30% skóla á Höfuðborgarsvæðinu.

Skoða nánar »