Flórgoðar hafa búsetu við Ástjörn

Ástjörn – umhverfi og lífríki í hættu

Ástjörn og nánasta umhverfi hennar er friðlýst og nýtur verndar náttúruverndarlaga eins og hraunið umhverfis hana. Ástjörn er grunn og sérstaklega viðkvæm, vatnsborð hennar sveiflast eftir árstíð og veðurfari. Eins og fram hefur komið í athugasemdum öðrum frá fagstofnunum er vandséð hvernig framkvæmdaaðilar ætla að tryggja með öruggum hætti að vatnsborð skerðist ekki.

Það er ábyrgðarhluti að leggja upp með svo gríðarstórar framkvæmdir á jaðri eins af örfáum friðlýstum svæðum á höfuðborgarsvæðinu. 

Hvar ef ekki í slíkum tilfellum á náttúran að njóta vafans ?

Sjá nánar í umsögn.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.