Skrauti í Vonarskarði

Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvernd hefur sent starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra ábendingar sínar varðandi stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.

Starfshópur sem yfirfer núverandi stjórnarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs óskaði eftir áliti almennings á stjórnun garðsins og setti fram þrjár meginspurningar sem hópurinn óskaði svara við. Landvernd sendi starfshópnum ábendingar sínar fyrr í mánuðinum og þær má finna hér að neðan.

Lesa umsögn Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.