Bernarsamningurinn

Lauffellsmýrar. Ljósmynd: Ellert Grétarsson

Á fundir Fastanefndar Bernarsamningsins þann 2. desember 2022 voru samþykkt tilmæli (nr. 218 /2022) fastanefndar,, vegna uppbyggingu vegamannvirkja um friðland Breiðafjarðar og nágrennis.

Níunda lið tilmælanna hafa félögin Fuglavernd og Landvernd tekið til sín.
Í þeim eru frjáls félagasamtök, vísindasamfélagið og almenningur hvött til samstarfs við stjórnvöld, þar á meðal með því að deila gögnum, taka þátt í samstarfi og semja um nákvæma tímaáætlun um næstu skref, innblásin af tillögum í skýrslu ráðgjafa Bernarsáttmálans.

 

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd