Blautakvísl er jarðhitasvæði í vestanverðri Torfajökulsöskjunni.
Blautakvísl. Ljósmyndari: Runólfur Birgir Leifsson

Botnafjöll eru einstakt jarðhitasvæði á torfajökulssvæðinu að Fjallabaki.

Botnafjöll eru í biðflokki og er verið að kanna hvort að virkja megi jarðhita svæðisins, sem er rétt við mörk Friðlands að Fjallabaki, helsta fjársjóð Íslenskrar náttúru og meðal eftirsóknaverðustu áfangastaða ferðamanna á Íslandi. Áform eru uppi um 90MW virkjun.

Heimild: Skýrsla Orkustofnunar um Botnafjöll. 

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is