Raforkulog_raflinur_storidja_stornotendur_landvernd_vefur

Breyting á raforkulögum

Landvernd styður frumvarp að lögum sem er ætlað að koma í veg fyrir að almenningur beri kostnað við breytingar á dreifikerfinu sem gerðar eru vegna þarfa stórnotenda.

Drög að breytingum á raforkulögum liggja nú fyrir. Þeim er ætlað er að skýra betur heimild dreifiveitna til að haga gjaldskrá sinni þannig að almennir notendur dreifikerfisins beri ekki kostnað ef tengingar nýrra viðskiptavina við kerfið valda viðbótarkostnaði sem bundin er við þá tengingu.

Almennt kallar Landvernd eftir því að gerðar verði nauðsynlegar breytingar á lögum og reglum til að tryggja stöðu almennra notenda raforku og til orkuskipta þannig að stórnotendur geti ekki skapað hættu á orkuskorti og óhóflegum hækkunum á raforkuverði.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.