
Landvernd kærir framkvæmdir við Hoffellslón og styður kæru Skaftfellinga
Landvernd kærir ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar vegna framkvæmdarleyfis sem var samþykkt á svæði við Hoffellslón. Áform eru uppi um 10.000 fermetra

Landvernd kærir ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar vegna framkvæmdarleyfis sem var samþykkt á svæði við Hoffellslón. Áform eru uppi um 10.000 fermetra

Sendinefnd fór frá Íslandi á loftslagsráðstefnuna COP30 í Brasilíu í nóvember síðastliðnum. Þar koma aðildarríki að samningi Sameinuðu þjóðanna um

Komdu og taktu þátt í opnum fræðslu og umræðufundi um útikennslu í loftslags- og umhverfisfræðslu! Á fundinum deilum við reynslu,

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyrir. Stefnan er orkusækin og metur gagnaver og annan orkufrekan iðnað ofar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að vera mikilvægur hlekkur í náttúruverndarbaráttu á Íslandi. Vilt þú fagna nýju ári með

Kæri velunnari Landverndar, Takk fyrir samstarfið, samveruna og stuðninginn á liðnu ári. Árið 2025 var verulega viðburðaríkt og viljum við

Í kjölfar Gamlársboðanna eru mörg almenningssvæðin þakin rusli Þetta Hvatningarátak miðar að því að styrkja samfélagslega vitund fólks og byrja

Umræða um loftslagsmál einkennist oft af vanþekkingu, tálsýn og grænþvotti. Ég er sammála Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra,

Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Í Alviðru fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið, og svo með söng, jólasögu

Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu

Kjalölduveita á heima í verndarflokki rammaáætlunar Aðalfundur félagsins Vinir Þjórsárvera, haldinn 24. nóvember 2025, kallar eftir því að ráðherra umhverfis-,

Við Íslendingar erum svo heppin með alla þá frábæru rithöfunda sem við eigum og þér er boðið á bókaupplestur af

Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar

Síðustu helgi stóðu Íbúasamtök Grafarvogs og Landvernd fyrir frábærum gönguferðum með það að markmiði að kynna almenning fyrir síðustu óröskuðu

Í bókahillunni minni er bók sem mun heita á íslensku „Að hafa eða að vera – Sálfræðilegur grundvöllur nýrrar samfélagsgerðar“

Á árum áður var nægjusemi oft talin til dyggða, nægjusemi er í dag hins vegar oft misskilin sem níska. Níska

Birt á vísi 17. nóv 2025 Það er heitt og svitinn perlar á andlitum. Á hliðarviðburði keppast fjárfestar við að

Í tilefni af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans „Nægjusamur nóvember“ velti ég fyrir mér sambandinu milli nægjusemi og hagkerfis okkar. Hagkerfið

Komdu á Fund Fólksins sem haldinn verður í Hörpu fimmtudaginn 13 nóvember. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og

Ungir umhverfissinnar á COP30 í Belém, Brasilíu „Á COP30 vil ég beita mér fyrir raunverulegum og réttlátum loftslagsaðgerðum og tryggja