Ekki skortir áform um virkjanir á hálendi Íslands

Virkjunarhugmyndir Orkustofnunar á hálendi Íslands.
Þessi tvö skjáskot voru tekin áðan af vef Orkustofnunar og sýna virkjanahugmyndir (ekki núverandi virkjanir).

Þessi tvö skjáskot (sjá myndir) voru tekin áðan af vef Orkustofnunar og sýna virkjanahugmyndir (ekki núverandi virkjanir). Litlu ljósbláu doppurnar sýna hugmyndir og áform um smávirkjanir sem eru virkjanir sem ekki þurfa að fara í gegnum faglegt mat rammaáætlunar. Rauðu og bláu stærri táknin eru virkjanakostir sem voru lagðir fyrir í rammáætlun 3.

Virkjanahugmyndir á hálendi Íslands eru því mjög margar og lifa góðu lífi.

 

Virkjanahugmyndir á hálendi Íslands eru margar

Virkjunarhugmyndir Orkustofnunar á hálendi Íslands.
Virkjanahugmyndir á miðhálendi Íslands. Skjáskot af vef Orkustofnunar
Virkjunarhugmyndir á vef Orkustofnunar á Austurlandi
Virkjanahugmyndir á Austurlandi. Skjáskot af vef Orkustofnunar

Vernda þarf hálendi Íslands

Mikil þörf er á að vernda hálendið svo þessar hugmyndir nái ekki fram að ganga, sérstaklega í ljósi þess að:

a) Ekki skortir orku í landinu

b) 80% þeirrar raforku sem við framleiðum nú fer til stóriðju

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd