#4 ENDURNÝTUM
Við höfum skapað stórt vandamál með neyslu okkar og lífsstíl.
Hvað getum við gert?
Endurnýtum hluti í stað þess að kaupa alltaf nýtt
Endurnýtum
Gefum leikföngum, fötum og hverskyns hlutum framhaldslíf
Kaupum hluti sem við notum sjaldan með öðrum og skipumst á að nota: Hrærivél, tortillupressa, bíll o.s.frv.
Fáum lánað eða leigt
Þarftu að nota í skamma stund? Fáðu lánað
Munasafn Reykjavíkur – Tool library lánar alls kyns verkfæri, hluti og tæki gegn ódýrri áskrift
Leigumarkaðir byggingavöruverslana leigja ýmis verkfæri og tæki
Kaupum notað
Verslum á nytjamörkuðum. Með því spörum við náttúrunni og oft styrkjum við góðgerðarmál í leiðinni
Notum loppumarkaði líkt og Barnaloppuna
Skoðum hvað er til í söluhópum á vefnum áður en við höldum í búðina að kaupa nýtt
Látum ekki bjóða okkur hvað sem er, því stundum er besta lausnin beint fyrir framan nefið á okkur.
Endurhugsa, endurnýta - hvað er næst?
Endurvinnum
Endurhugsum neysluna
Afþökkum óþarfa
Einföldum lífið og kaupum minna
Landvernd eru frjáls félagasamtök sem rekin eru á félagsgjöldum og styrkjum. Samtökin standa vörð um náttúru Íslands og fræða fólk um loftslagsmál og sjálfbærni.