Fyrirlestur Steins Kárasonar fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö. Auk þess um gerð ítarefnis um hvert hinna tíu þema verkefnisins. Steinn fjallar einnig um gerð gagnagrunns, sem kallast Rafrænn Grænfáni, þar sem þátttakendur í geta hlaðið inn verkefnum sem nýtast við Grænfánaverkefnið og þannig deilt með öðrum þátttakendum verkefnisins.
Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.