Febrúarpakki grænfánans er tileinkaður grenndarnámi og átthögum

Maður í steinafjöru í Reykjavík. Grenndarnám og átthagar eru þema febrúar mánaðar á afmælisári grænfánans.
Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.

Grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli á árinu og þér er boðið í afmælið!

Fræðslumynd og verkefni 

Í afmælispakkanum er fræðsluefni, örfræðslumyndband og verkefni. 

Hvað er í febrúar pakkanum?
Í pakkanum er fræðsla um átthaga og grenndarnám.

Grenndarnám eitt af einkennum menntunar til sjálfbærni

Námið og viðfangsefni eru tengd heimabyggð. Litið er til nærumhverfis, menningararfs, og fjölmenningar. Verkefni eru unnin í samstarfi við stofnanir og fólk í samfélaginu.  

 

 

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd