Það stenst ekki nútímann ef lög eru ekki nógu skýr til að stjórnvöldum sé fært að grípa til viðeigandi ráðstafana í þágu dýravelferðar.

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.

Landvernd styður frumvarp um algert bann við hvalveiðum. Hvalveiðar eru tilgangslausar sem fæðuöflun, þær ganga gegn dýravernd og þær raska náttúrulegri hringrás kolefnis og því skaðlegar fyrir loftslagið á fjölbreytilegan hátt.

Hvalir eru einir öflugustu náttúrulegu kolefnisfangarar sem fyrir finnast í náttúrunni og hringrás hvala og svifs er ein af meginstoðum lífs í hafinu.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.