Umsögn Landverndar um áform um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála.
Því miður byrjar ferlið ekki vel með tilliti til öflugs samráðs. Áform um lagasetninguna eru eingöngu opin til umsagnar á tímabilinu 18. júlí til 2. ágúst, á þeim tíma sem stór hluti íslensk samfélags er í sumarleyfi.
Þetta bendir því miður ekki til þess að ráðuneytið ætli sér að setja athugasemdir frá almenningi í forgang og
Landvernd hvetur ráðuneytið tilþess að auglýsa áformin aftur með fresti sem nær hið minnsta til 16. ágúst.