IMG_2120

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að fresta gildistöku nýrra laga um náttúruvernd til 1. júlí 2015, í stað þess að fella lögin úr gildi.

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að fresta gildistöku nýrra laga um náttúruvernd til 1. júlí 2015, í stað þess að fella lögin úr gildi. Að mati Landverndar er þessi niðurstaða í anda stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar.

Landvernd lagði til í umsögn og á fundi með þingnefndinni 17. janúar síðastliðinn að farin yrði sáttaleið í þeim anda sem umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur nú boðað. Í umsögn Landverndar frá 13. desember segir meðal annars: ,,Þó svo að það sé skýr vilji stjórnar Landverndar að lög nr. 60/2013 taki gildi 1. apríl 2014, þá…er [það] einnig mat stjórnar Landverndar að því markmiði þess frumvarps sem hér er til umræðu … megi ná fram í mun betri sátt ef lög nr. 60/2013 verða ekki felld úr gildi heldur einstakir kaflar þeirra teknir upp og endurskoðaðir.„

Landvernd hvetur til þess að Alþingi fái sem flesta að þeirri vinnu sem framundan er við að leysa úr ágreiningsefnum tengdum lögum um náttúruvernd. Í þeim hópi þurfa m.a. að vera sérfræðingar á sviði náttúruvísinda, fulltrúar náttúruverndar- og útivistarfélaga og aðrir hagsmunaaðilar.

Umsögn Landverndar um fimm virkjanakosti rammáætlunar

Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.
Lesa meira

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...
Lesa meira

Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur

Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Lesa meira

Umsögn Landverndar um fimm virkjanakosti rammáætlunar

Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.
Lesa meira

3. áfangi rammaáætlunar

Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa ...
Lesa meira

Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur

Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu ...
Lesa meira
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Óbyggðanefnd – breytingar á lögum

Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.