Landvernd hefur um árabil tekið þátt í Kynningarátaki um erfðabreyttar lífverur. Átakið sendi frá sér umsögn vegna þingsályktunar um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera nýverið. Umsögnina má lesa í viðhengi hér að neðan.

Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.