Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum enda er henni ætlað að vernda verðmætar náttúru- og menningarminjar í samræmi við lög. Hún er einnig í samræmi við vilja landeigenda sem hafa sýnt mikið hugrekki í viðleitni sinni til þess að vernda óbyggð víðerni og aðra einstaka náttúru á landi sínu.

Landvernd styður friðlýsingu Dranga á Ströndum
Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.