Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum enda er henni ætlað að vernda verðmætar náttúru- og menningarminjar í samræmi við lög. Hún er einnig í samræmi við vilja landeigenda sem hafa sýnt mikið hugrekki í viðleitni sinni til þess að vernda óbyggð víðerni og aðra einstaka náttúru á landi sínu.

Landvernd styður friðlýsingu Dranga á Ströndum
Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum.
Nýlegar umsagnir
Landeldi á laxi
24. janúar, 2023
Landslagsvernd Með þeim stórkallalegu mannvirkjum sem áformuð eru, er skorin drjúg sneið af þessari verðmætu landslagsheild frá Ísólfsskála, um Herdísarvík, Strandakirkju til Þorlákshafnar. Stjórn Landverndar …
Klausturselsvirkjun
9. janúar, 2023
Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði.
Landvernd leggst alfarið gegn þessum áformum sem myndu valda óafturkræfum spjöllum á viðkvæmum heiðalöndum.
Þjóðaröryggisstefna
8. desember, 2022
Stjórn Landverndar hefur kynnt sem framkomna tillögu um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Landvernd telur heilshugar undir þær viðbætur sem fram koma í lið e þar sem …
Landeldi á laxi
24. janúar, 2023
Landslagsvernd Með þeim stórkallalegu mannvirkjum sem áformuð eru, er skorin drjúg sneið af þessari verðmætu landslagsheild frá Ísólfsskála, um Herdísarvík, Strandakirkju til Þorlákshafnar. Stjórn Landverndar …
Klausturselsvirkjun
9. janúar, 2023
Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði.
Landvernd leggst alfarið gegn þessum áformum sem myndu valda óafturkræfum spjöllum á viðkvæmum heiðalöndum.
Þjóðaröryggisstefna
8. desember, 2022
Stjórn Landverndar hefur kynnt sem framkomna tillögu um breytingar á þjóðaröryggisstefnu. Landvernd telur heilshugar undir þær viðbætur sem fram koma í lið e þar sem …
Niðurdæling Co2
6. desember, 2022
Coda terminal hyggst nýta auðlindir Íslands í jörðu og farga úrgangi frá iðnaði í Evrópu. Skoða þarf verkefnið út frá umhverfisrétti í ljósi þess að viðtakinn kann að falla í flokk sem takmörkuð auðlind.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.