Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum ekki síst á þessu svæði – áformin eru einnig ógn við víðerni og vistkerfi gæði mikil og ásýndarmengun vegna vindorku.
Heimild: Orkustofnun