Laxárdalsheiði
Laxárdalsheiði. Ljósmyndari: Andrés Skúlason

Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum ekki síst á þessu svæði – áformin eru einnig ógn við víðerni og vistkerfi gæði mikil og ásýndarmengun vegna vindorku.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is