Komdu og ræktaðu með okkur
Félagsmönnum Landverndar er boðið að taka þátt í samfélagi ræktenda.
Auður allt árið, undir stjórn Auður I. Ottesen garðyrkjufræðings, hefur tekið að sér umsjón með grenndargarði í Alviðru síðan 2021.
Skráning er á audur@auduralltarid.is og í síma 824 0056.
Grenndargarður í Alviðru
Vestan við fjósið í Alviðru hentar vel til ræktunnar matjurta, jarðvegur þar er frjósamur og svæðið nýtur sólar. Á svæðinu hafa verið gróðursettir berjarunnar, rabbarbari og kryddjurtir, sem ræktendur hafa aðgang að.
Ræktaðu þitt eigið grænmeti í Alviðru
Aðgengi er að salernisaðstöðu í Alviðru, kaffiaðstöðu í Mjólkurhú, vökvunarvatni og verkfærum.
Í grenndargarðinum er í boði 25 fermetra ræktunarreitir 2024. Árgjald kr. 7.000
Frekari upplýsingar veitir Auður I. Ottesen, s. 8240056, audur@auduralltarid.is.
Tengt efni
Alviðra – Fræðslusetur Landverndar
ALVIÐRA Fræðslusetur Landverndar Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem ...
Nánar →