Meðalland er þekkt votlendissvæði og búsvæði margra stað- og farfugla sem koma í miklum mæli inn á svæðið – ásýndarmengun og jarðvegsrask vegna fyrirhugaðra framkvæmda yrði því gríðarlegt.
Grímsstaðavirkjun
Heimild: Orkustofnun
Slýjavirkjun
Heimild: Orkustofnun og Zephyr Iceland