Núna 28 júní klukkan 13:00 – 15:00 Förum við upp á Ingólfsfjall
Komdu með okkur í skoðunarferð um ævintýraheiminn sem náttúran okkar á Íslandi er. Notalegheit á fjallstindi
Þetta er síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að Torfastöðum og til suðurs meðfram fjallshlíðinni að Alviðrubænum. Að lokinni göngu gæti verið að boðið verði upp á kakó og kleinur í góðum félagsskap.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Staðsetning Alviðru: https://ja.is/kort/?d=hashid%3AbqpbZ&x=402950&y=390092&type=map&nz=13.70
Í sumar stendur Alviðra fræðslusetur Landverndar fyrir öðrum skemmtilegum og fræðandi viðburðum. Dagskrá sumarsins hér
viðburð má finna hér