Notalegheit uppi á Ingólfsfjalli

Núna 28 júní klukkan 13:00 – 15:00 Förum við upp á Ingólfsfjall

Komdu með okkur í skoðunarferð um ævintýraheiminn sem náttúran okkar á Íslandi er. Notalegheit á fjallstindi

Myndlýsing ekki til staðar.Myndlýsing ekki til staðar.Myndlýsing ekki til staðar.

 

Þetta er síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að Torfastöðum og til suðurs meðfram fjallshlíðinni að Alviðrubænum. Að lokinni göngu gæti verið að boðið verði upp á kakó og kleinur í góðum félagsskap. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Staðsetning Alviðru: https://ja.is/kort/?d=hashid%3AbqpbZ&x=402950&y=390092&type=map&nz=13.70

Í sumar stendur Alviðra fræðslusetur Landverndar fyrir öðrum skemmtilegum og fræðandi viðburðum. Dagskrá sumarsins hér

viðburð má finna hér

 

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd