Seyðishólar er gígaþyrping í Grímsnesi staðsettir rétt norðan Kersins og eru jafngamlir Grímsneshrauninu. Grímsneseldstöðin er megineldstöð á kólnunarstigi og er eitt smæsta eldstöðvakerfi landsins. Gjallið í Seyðishólum er litríkt en þar hefur gjallnám verið stundað í nokkurn tíma.
Áform eru um raforku- og varmaorkuvinnslu á svæðinu.
Heimild: Orkustofnun