SJÁ – Sjálfboðaliðar
Leggðu þitt af mörkum fyrir náttúruna. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd veitir fólki tækifæri til að vinna að náttúruvernd. Sjálfboðaliðar vinna að gerð göngustíga sem trufla sem minnst ásýnd náttúrunnar og viðhalda þeim, stika gönguleiðir, planta trjám, hreinsa rusl og ýmsu öðru er stuðlar að náttúruvernd á viðkomandi svæði.
Sagan
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd. Saga SJÁ, 1986 – 2021
Í 35 ára hafa Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa staðið fyrir vinnuferðum á ótal staði hér á landi og virkjað sjálfboðaliða til þess að vernda náttúru ...
Lesa...
Næstu verkefni
Sumardagskrá SJÁ – Vertu með og taktu þátt í sjálfboðaliðastarfinu.
Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í beinni náttúruvernd. Sjálfboðaliðar í SJÁ vinna að náttúruvernd víða um land. Kynntu þér verkefni vorsins og vertu ...
Lesa...
Kynntu þér næstu viðburði á Facebook síðu okkar.