Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á lögum um Vatnajökulsþjógarð. Samtökin leggja áherslu á að viðhalda dreifðri valdskiptingu í stjórnun þjóðgarðsins og vilja að horfið verði frá tillögum sem leiða muni til aukinnar miðstýringar valds. Þá leggja samtökin til að útivistarsamtök fái fulltrúa í stjórn samtakanna, en ekki einungis áheyrnarfulltrúa. Umsögnin má finna hér að neðan og frumvarpið á vefsíðu Alþingis.

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.