
Fréttatilkynning: Höfnum því að færa svæði úr verndarflokki í biðflokk
Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.