Bitra
Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri
Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri
Stjórn Landvernd lýsir yfir óánægju með að í drögum að umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um verndun og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun) leggi fyrirtækið fram tillögu um að Bitra verði færð úr verndarflokki í biðflokk.
Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss en þar er gert ráð fyrir að opnu svæði á Bitru og Ölkelduhálsi verði breytt í orkuvinnslusvæði fyrir jarðgufuvirkjun og gerð tillaga um rannsóknarboranir við Gráuhnúka.
Landvernd leggst eindregið gegn Bitruvirkjun við Ölkelduháls slík eru áhrifin á loftgæði, landslag, útivist, ferðaþjónustu o.fl. Þensla er í efnahagi og tiltölulega lítið atvinnuleysi. Þörfin fyrir frekari uppbyggingu stóriðju er ekki fyrir hendi en þörfin fyrir útivistarland, ferðamannasvæði og náttúruverndargriðlönd fer vaxandi.