Hágöngur
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Hágöngur eru líparítfjöll í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs en þau eru áberandi kennileiti þar sem umhverfi einkennist af ummerkjum elda og jökla.
Hágöngur and Skrokkalda are in danger. Protect the highland!
Landsvirkjun hefur uppi áform um að virkja við Hágöngur og Skrokköldu á miðju hálendinu. Landvernd krefst þess að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski.