Leitarniðurstöður

Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni en þar hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og síðast árin 1975-1984.

Krafla

Krafla er megineldstöð og stór askja skammt norðaustur af Mývatni. Þarna hefur gosið nokkrum sinnum á nútíma og stóð síðasta

Skoða nánar »
Gjástykki, landvernd.is

Heildstæð stefna um nýtingu háhita komi fyrst

Landvernd sendi samvinnunefnd miðhálendisins í gær athugasemdir sínar við tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins. Í athugasemdunum leggja samtökin til að fallið verði frá hugmyndum um að aflétta almennri vernd sem í gildi er á náttúruverndarsvæðum við Kröflu og í Gjástykki. Tillaga samvinnunefndar miðhálendis gengur út á að svæðin sem í dag eru skilgreind sem náttúruverndarsvæði verði skilgreind til orkuvinnslu.

Skoða nánar »