Langanes er alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, með einstakt lífríki. Virkjanaáform tengjast áformum um uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð. Austurvirkjun Áformaður er
Norræn umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa skrifað sameiginlegt bréf til utanríkisráðherra Bandaríkjanna og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Í bréfinu er viðskilnaði Bandaríkjamanna á Heiðarfjalli á Langanesi lýst sem algjörlega óviðunandi og bandarísk stjórnvöld eru hvött til að bæta ráð sitt.