Skaftá og Langisjór
Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir
Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir
Stjórn Landverndar fagnar þeirri ákvörðun umhverfisráðherra og Skaftárhrepps að fella Langasjó og hluta af Eldgjá undir Vatnajökulsþjóðgarð sem er stærsti þjóðgarður Evrópu. Langisjór, bæði vatnið og aðliggjandi svæði, býr yfir miklum náttúrutöfrum og landslag stórbrotið.
Landvernd og Ferðafélag Íslands stóðu sameiginlega fyrir ferð í Langasjó sunnudaginn 25. júní. Mikil ásókn var í ferðina og var fullbókað í hana á örfáum dögum og komust færri að en vildu. Í ljósi þessa munu félögin reyna að koma á annarri slíkri ferð að ári.