Aðventuganga og jólatré í Alviðru 4. desember, 2025 Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu Skoða nánar »
Leikið með laufblöð, náttúruskoðun og útivist á haustdögum 21. október, 2020 Haust: Leikum með lauf og skoðum árstíðabundnar breytingar í umhverfi okkar. Hvernig lauf má finna í okkar nánasta umhverfi? Hvaða trjám tilheyra þau? Skoða nánar »