Dyrhólaós, votlendi og leirur við Dyrhólaey, landvernd.is

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps

Landvernd hefur skilað inn umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps. Umsögnin beinist fyrst og fremst að þeim áformum sveitarstjórnar Mýrdalshrepps að færa Hringveginn í nýtt vegastæði sem liggur meðfram ströndinni, með jarðgöngum um Reynisfjall. Auk þessa er fjallað um úrgangsmál, menntamál og loftslagsbreytingar.

Lesa umsögn Landverndar

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.