Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð og telur þær til þess fallnar að stuðla að skynsamlegri áætlanagerð um nýtingu og vernd landslags þar sem sjálfbær þróun er höfð að leiðarljósi. Sérstaklega ánægjulegt er að málefni sem varða haf-og strandsvæði og skógrækt og landgræðslu eru tekin mun fastari og skýrari tökum inn í áætlanagerð sveitarfélaga. Stjórn Landverndar fagnar auknum áherslum á samvinnu við hagsmunaaðila og mikilvægi samráðs við mótun skipulagsáætlunar.

Drög að skipulagsreglugerð
Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.