Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999 (225. mál á 140. löggjafarþingi).

Stjórn Landverndar fagnar í öllum grundvallaratriðum þeim breytingum sem lagðar eru til í frumvarpinu og telur þær til þess fallnar að styrkja náttúruvernd í landinu. Sérstaklega ánægjulegt er að málefni sem varða akstur utan vega og á vegslóðum er tekið mun fastari og skýrari tökum en í núverandi lögum. Að sama skapi er 37. grein laganna styrkt og betrumbætt og mikilvægum skilgreiningum bætt við lögin. Samtökin gera nokkrar athugasemdir við frumvarpið.

Lesa umsögn Landverndar

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.