Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Umsögn við tillögur að nýjum lögum um skógrækt og nýjum lögum um landgræðslu

Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram.

Umsögn þessari er skipt í þrjá hluta:

A. Almennar athugasemdir sem eiga við tillögur beggja endurskoðunarnefnda.

B. Sértækar athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslulögum.

C. Sértækar athugasemdir við tillögur að nýjum skógræktarlögum.

Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram, enda núverandi lög orðin gömul og endurspegla ekki allar áherslur í gróður- og jarðvegsverndarstarfi í dag. Umsögn samtakanna má nálgast hér fyrir neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.