rekstur_flugvalla_landvernd_vefur

Uppbygging og rekstur flugvalla

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.

Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við að í frumvarpinu er ekki minnst á alvarlegar afleiðingar af flugi fyrir náttúru og umhverfi, svo sem eins og mikilli landnotkun sem getur rutt burt verðmætum náttúrusvæðum, mengun, t.d.  útblæstri gróðurhúsalofttegunda eða mengunarhættu, t.d. vegna olíuslyss.

Landvernd telur mikilvægt að lögin kveði skýrt á um að rekstur og uppbygging flugvalla þurfi að fara eftir skuldbindingum og markmiðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og vernd náttúru.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.