Velkomin í verkefnakistu Skóla á grænni grein.
Nýttu fellilista með flokkum til að fínkemba Verkefnakistuna eða leitarstikuna til að framkvæma víðtækari leit á vef Landverndar.

fersku grænmeti hent í ruslatunnu matarsóun
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Vigtun á matarleifum

Hvernig er hægt að mæla matarsóun? Ein leið til þess er að vigta matinn sem sóast. Verkefni sem fær nemendur til þess að átta sig ...
SJÁ VERKEFNI →
matur sem ekkert er að í ruslatunnu matarsóun
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Saman gegn sóun

Einum þriðja þess matar sem er framleiddur á heimsvísu er sóað, því má líkja við að versla inn þrjá poka af mat og henda einum ...
SJÁ VERKEFNI →
Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is
3. Aðgerðaáætlun og markmið

Umhverfistafla

Skref 6 í grænfánavinnunni er að upplýsa og fá aðra með. Hér má sjá hugmynd að umhverfistöflu sem sett er upp í grænfánaskólum til þess ...
SJÁ VERKEFNI →
baksýnisspegill á bíl
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Slökktu á bílnum – bílaspjöld

Verkefnið vinnur að því að gera foreldra og börn meðvituð um áhrif ökutækja á umhverfið. Börnin búa til spjöld sem hægt er að hengja á ...
SJÁ VERKEFNI →
Skilti með setningunni við viljum hreint loft
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Slökktu á bílnum – skilti

Verkefnið vinnur að því að gera foreldra og börn meðvituð um áhrif ökutækja á umhverfið. Börnin búa til sýnileg skilaboð fyrir akandi umferð og bíla ...
SJÁ VERKEFNI →
Hollur matur á borði fræ ávextir og grænmeti verkefnakista
3. Heilsa og vellíðan

Hreyfing og hollusta

Markmið verkefnisins er að kynna fyrir nemendum hvers vegna það er mikilvægt að hreyfa sig og borða hollan mat. Eftir þessa vinnu ættu nemendur að ...
SJÁ VERKEFNI →
stelpur að leiðast í´göngu í skógi verkefnakista
Átthagar og landslag

Átthagarnir okkar

Í verkefninu fá börnin tækifæri til þess að kynnast nærumhverfi sínu á fjölbreyttan hátt. Börnin fá að kynnast, sögum, þulum og ævintýrum er tengjast nærumhverfi ...
SJÁ VERKEFNI →
krakkahópur með þumalinn upp
2. Mat á stöðu mála

Umhverfisvinir

Verklagslýsing fyrir nemendur til þess að þeir geri sér grein fyrir hvað felst í því að vera umhverfisvörður, gert í þeim tilgangi að nemendur átti ...
SJÁ VERKEFNI →
Barn í gulum stígvélum að hoppa í polli verkefnakista
15. Líf á landi

Veðurfræðingar – öskudagsbræður

Gamalt máltæki segir að öskudagur eigi sér 18 bræður í veðri sem kallast "öskudagsbræður". Þar er átt við að veður haldist eins og á öskudaginn ...
SJÁ VERKEFNI →
skissumynd af stól - verkefnakista
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Stóla hönnun

Nemendur vinna í hóp að því að hanna og útbúa stól úr endurunnum efnum útfrá þremur orðum sem þau draga, tveimur lýsingarorðum og einu nafnorði. ...
SJÁ VERKEFNI →
Ræktun á baunagrasi og grasi - verkefnakista
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hringrás efna og ræktun

Verkefni sem sýnir börnum að hlutir eru mislengi að eyðast í náttúrunni og því mikilvægt að huga að hráefnum sem við notum við gerð hluta. ...
SJÁ VERKEFNI →
Mynd af höndum sem eru að týna rusl og setja í poka - verkefnakista
1. Umhverfisnefnd

Umhverfisdagur

Umhverfisdagur í skólanum, hugmynd að uppsetningu að umhverfisdegi í skólanum. Fræðsla og aðgerðir. Verkefnið hentar öllum aldri
SJÁ VERKEFNI →
veðurmynd-ský á bláum himni - verkefnakista
15. Líf á landi

Litið til veðurs

Verkefni sem fær börn til þess að velta fyrir sér mismunandi veðri og læra um mismunandi veðurfyrirbrigði. Verkefni fyrir 3-5 ára
SJÁ VERKEFNI →
Kría
Aðrir skólar

Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni sem ein heild

Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni. Hver er munurinn? Guðrún Schmidt sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein skýrir hér muninn.
SJÁ VERKEFNI →
Atlantic herring síld fiskur veiði ofveiði ofnýting landvernd.is wikimedia commons
14. Líf í vatni

Ofveiði og ofnýting á lífverum

Ofveiði og ofnýting á lífverum er ein stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
SJÁ VERKEFNI →
Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga, landvernd.is
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Tap á búsvæðum

Tap á búsvæðum er stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
SJÁ VERKEFNI →
Ágengar tegundir lúpína kerfill fura Erling Ólafsson landvernd.is
14. Líf í vatni

Ágengar framandi lífverur

Þegar lífvera er flutt af mannavöldum inn á nýtt svæði er hún kölluð framandi lífvera og ef hún skaðar lífríkið sem þar er fyrir þá ...
SJÁ VERKEFNI →
Tap á lífbreytileika lífbreytileiki Ari Yates , landvernd.is
14. Líf í vatni

Tap á lífbreytileika

Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, ...
SJÁ VERKEFNI →
1. Engin fátækt

Mannréttindi eða forréttindi?

Verkefni þar sem nemendur velta fyrir sér hugtökunum mannréttindi og forréttindi. Læri að það sé greinamunur þarna á milli og skoða sig sjálf út frá ...
SJÁ VERKEFNI →
manneskja í hugleiðslu
3. Heilsa og vellíðan

Núvitundaræfing

Þessi æfing kemur jafnvægi á allan líkamann og hugann þannig að þér líður vel í líkamanum og ert sátt/sáttur í eigin skinni. Hentar öllum aldurshópum
SJÁ VERKEFNI →
endurunninn pappír
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Pappírsgerð

Skemmtilegt verkefni sem fær börnin til þess að átta sig á hægt er að endurvinna pappír og skapa úr honum eitthvað nýtt. Hentar 4-12 ára
SJÁ VERKEFNI →
heimasaumaður fjölnota kanínupoki
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Töskusaumur

Verkefni sem stuðlar að minni notkun á plastpokum, nemendur hafa áhrif á nærumhverfið sitt og hvetur aðila innan þess til þess að huga að náttúruauðlindum ...
SJÁ VERKEFNI →
skissuteikning af kjól
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Tískusýning

Gamlar flíkur og ýmislegt annað sem hægt er að endurnýta á skapandi hátt. Nemendur fá fræðslu um hringrásarhagkerfið og endurnýtingu hluta. Hanna síðana sinn eigin ...
SJÁ VERKEFNI →
Hendur hnetti með ljós frá borg í bakgrunni
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Sjálfbærnidagar

Nemendur sjá um að skipuleggja sjálfbærnidaga fyrir unglingastig grunnskóla, framhaldsskóla eða háskóla. Um er að ræða tvo heila kennsludaga og sjá nemendur um að skipuleggja ...
SJÁ VERKEFNI →
dýraslóð í snjó
14. Líf í vatni

Búsvæðisslóð

Nemendur fræðast um það að búsvæði lífvera er ólíkt og stjórnast af þörfum þeirra. Nemendur fá kort af búsvæði merkt tilteknu dýri og slóð þess ...
SJÁ VERKEFNI →
náttúran í borginni mismunandi búsvæði
14. Líf í vatni

Búsvæði

Nemendur teikna myndir af bústöðum fólks og dýra og bera saman frumþarfir. Nemendur læra um hugtök tengd búsvæðum eins og fæða, vatn, skjól, rými. Verkefni ...
SJÁ VERKEFNI →
manneskja að njóta sólseturs æuti í náttúrunni
15. Líf á landi

Staðurinn minn

Nemendur velja sér stað í náttúrunni sem er þeim kær og velta fyrir sér spurningum tengdum honum. Nemendur velta t.d fyrir sér tilfinningum sem koma ...
SJÁ VERKEFNI →
Hrossagaukur á trjábol
14. Líf í vatni

Lífið í kringum mig

Nemendur fræðast um mismunandi búsvæði og lífverur innan þeirra. Valið er búsvæði einhverrar lífveru og fundinn staður innan þess. Nemendur þurfa að komast í nána ...
SJÁ VERKEFNI →
einstaklingur að skrifa í dagbók í náttúrunni
Aðrir skólar

Náttúruorð – Vasabók

Nemendur fara á einhvern stað úti við til að skrifa í vasabækur sem þeir hafa búið til sjálfir. Vasabókin er sérstök aðferð til að halda ...
SJÁ VERKEFNI →
nestisbox úr áli
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Skólanestið

Nemendur velta fyrir sér matvælum sem oft leynast í nestisboxinu. Skoða hvernig hægt er að velja nesti með tilliti til umhverfisins. Nemendur skoða meta matarsóun, ...
SJÁ VERKEFNI →