Opinn fundur – Afbygging stóriðju í Helguvík

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2, 230 Reykjanesbær, Ísland

Afbygging stóriðju í Helguvík - Opinn borgarafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:30 - 19:30 í Listasafni Reykjanesbæjar. Fundurinn mun fjalla um stöðu kísilverksmiðjunnar í Helguvík og svæðisins, í […]

Náttúruvernd og skipulagsmál – Hvernig höfum við áhrif?

Við bjóðum öllu náttúruverndarfólki á rafrænt örnámskeið þann 4. apríl. Námskeiðinu er ætlað að gera skipulagsmálin aðgengilegri og kenna hvernig allir geta haft áhrif. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur og stjórnarkona […]